kökur og eftirréttir

Við erum alltaf með úrval af kökum og tertum í kælinum okkar.  Við reynum að hafa fjölbreytni í því sem er í boði og því erum við dugleg við að finna upp nýjar uppskriftir og prófa okkur áfram.  Allar kökur og tertur eru gerðar á staðnum og munum við reyna að vera dugleg við að taka myndir og byrta hér á síðunni.   Þá mun vera hægt að panta þær tertur sem verða settar á pöntunarsíðu okkar ásamt brauðum og hinum ýmsu réttum sem við höfum til boða á Litlu kaffistofunni.